Fara í innihald

Litunarefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Litunarefni eru notuð til að lita vefnað og ganga í samband við þræði vefjarins og lita því fatnaðinn án verulegra breytinga á viðkomu við hann. Litunarefni þessi hafa mismunandi eiginleika, fer það eftir gerð vefjarins. Mismunandi litunarefni eru notuð á mismunandi vefi.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.