Fara í innihald

Toltekar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ker úr leiri frá tímum Tolteka

Toltekar voru menningarsamfélag í suðurhluta Mexíkó til forna. Á tíundu og elleftu öld blómstraðist menning Tolteka og tungumál þeirra, Nahúatl, er ennþá talað í Mexíkó í dag.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.